Ritskoðun…
Eitt af tækjum valdsins til að stjórna okkur!!!
Þetta hljómar eins og einver uppreisna annarkista táningur sem er tilbúin að bylta heiminum… það getur vel verið að sú lýsing á við mig… en ég veit kanski ekki með lýsingarorðið “anarkisti”
En þrátt fyrir það erum við öll sammála að ritskoðun er til hérna í heiminum, líka hérna í þessu vestræna heimi! Ég er ekki að segja að stjórnvold eru að dæma hvaða bækur mega koma út og eru að ritskoða það sem kemur í blöðin… það er samfélagið sem ritskoðar núna! Þetta er náskylt orðinu “tabú”
Gott dæmi er nýlegur atburður sem gerðist 11 sept… ég þarf valla að skýra frá því nánar! Allavega, þá hefur verið kliptar senur úr kvikmyndum sem innihalda flugvélar, sprengjur, hryðjuverkamenn og háa turna. Það er eins og við erum að reyna að gleyma þessum atburði og reyna að stroka TwinTowers út úr söguni okkar!!! En afhverju? Ég er búin að spá í þessu lengi!
Um dagin var mér sagt sagt að ég var tilfiningalaust fífl þegar ég sagði brandara um atburðin 11 sept (það má taka það framm ég komst að því að brandarin var hvort sem er ekki fyndinn). Afhverju var mér sagt það. Eina svarið sem mér var sagt var að maður gerir ekki grín að svona hlutum og ég væri ekki að sýna “respect to the dead”! Mér fanst það skrítið því að þessir aðilar hafa sjálfir margoft gert grín af öðrum hlutum ss. svartadauða og öðrum sjúkdómum!
Þarna var ég ritskoðaður af vinum mínum og þeir sögðu mér að hugsanir mínar voru rangar og ég átti ekki að halda áframm að segja þær! Þetta er jafn slæmt og það sem gerðist í þriðja ríkinu! Ef ég mundi koma framm á Jay Leno og segja að árásir bandaríkjana voru rangar mundi ég fá alla áhorfendur í stúkuni á móti mér og líklega mundi þetta atriði vera klipt út úr þáttinum!
Ríkistjórnin, sem er að sprengja, er ekki að ritskoða mig, heldur hugmnyndir fólks sem hefur verið innprenntaðar í huga þeirra! Það er ekki sama hvað þú heldur framm hérna á landi t.d. Gott dæmi er Íslenskir Þjóðernisinnar (OG ÉG ER EKKI HLYNUR ÞEIM)! Þeir hafa þorað að koma á yfirborðið og sagt hvað þeim fynst og hvað ætti að gera. Samfélagið hefur lagst saman um að hata þá og telja skoðanir þeirra barnalegar og heimskar!
En með því að segja að skoðanir annara eru heimskulegar þá erum við sjálf að segja það að við erum kanski ekki með nei súper-góð rök sem við getum haft á móti þeim! Ef við kæmum með eina setningu sem mundi gersamæega slá þá niður mundu þeir kanski hætta þessum látum. En enginn hefgur komið með neitt betra en “þ´joðernissinnar eru fífl” og eru þá lítið betri en þeir sjálfir!
Það er tabú að tala um suma hluti kanski af því að við þorum ekki að nálgast þá, því að við erum hrædd um það að við höfum ekkert svar á móti!
Og þegar við erum að tala um “grín tabú” er þetta ekki langt frá þessu… fólk vill helst gleyma atburðinum og lokar allar húmorístískar hliðar á málinu því að það er hrætt um að verða sært! En afhverju verur það sært? Kanski af því að það er ekki búið að sætta sig við staðreyndir?
Ég vona að þið fattið hvert ég er að fara… endilega segið hvað ykkur fynst um þetta, kæru hugarar
–krizzi
N/A