maður má ekki segja að manni sé illa við innfljytendur af því að þeir halda niðri láglaunastörfum í landinu og læra ekki málið.
Samkvæmt orðabókaskilgreinigu er Rasi, -a,-ar. Kynstofn, kynþáttur eða hópur einstaklinga með sama uppruna með sérstök einkenni.
Því tel ég það frekar alhæfingu hjá þér að gagna út frá, að allir innflitjendur koma í þeim tilgangi að lækka laun í láglauna störfunum og læra ekki tungumálið.
Hinns vegar er það iðulega litið á sem Rasisma að alhæfa um að allir innan áhveðins kynstofns geri eithvað eingöngu á þeim forsendum að þeir eru frá tilteknum kynstofni.
____________________
af því að þeir halda niðri láglaunastörfum í landinu
Hversvegna er það á ábyrgð innflitjenda að halda kjörum iðnaðarmanna í “réttum” horfum?
Er það ekki hlutverk verkalýðsfélaganna að semja um “viðunandi” lágmarks kaup, sem að eru mönnum bjóðandi? Ég set stórt spurningamerki við núverandi lágmarkstaksta ef að þeri eru ekki bjóðandi innlendum verkamönnum.
___________________
læra ekki málið.
Og þegar þetta fólk er komið í þjónustustörfin hérna, þá er ætlast af manni að maður fari að tala ensku í sínu eigin landi? Nei
Mig fynndist það álíka sjálfsagt að krefjast þess að ákveðinn tugumálakunnáta sé viðunandi, ef þörf krefur við umsókn á starfi. Eins og að krefjast vinnuvélaréttinda til að starfa á gröfu.
Að sjálfsögðu eru samskipti afarstór þáttur í að stofnanir á borð við elliheimili, skólar og sjúkrastofnanir geta virkað. því þykir mér sjálfsagt að krefjst um ákveðnar kunnátu í viðkomandi tungumáli ef menn ætla sér að starfa á því sviði.