Hvað ef svo væri, heldur þú að herrmaður geti bara sagt nei, þá veist þú lítið sem ekkert um hermenn og sýnir fáfræðslu þína og fordóma með svona svari.
Ástæðan að ég setti þetta inn var ekki til að hvetja til stuðnings við BNA í Írak, heldur að muna að það er ungir menn/konur (sumir Íslenskir)þarna, sem hafa hugrekki sem er virðingarvert, þeir gera það sem þeir þurfa að gera, hvort sem þeir eru sammála eða óssamála.
Það fyrsta sem þú lærir þegar þú gengur í her, er þetta: HÉR ER EKKI LÝÐRÆÐI, ÞÚ HEFUR ENGIN VÖLD, ÞÚ GERIR ÞAÐ SEM ÞÉR ER SAGT.
Ég býst við að flestir hér sem skrifa hérna inni með hatur til þessara ungu manna, mundu pissa í sig af hræðslu við þær aðstæður sem þeir búa við.
STRENGHT AND HONOR. býrð þú yfir slíku?
Bætt við 11. nóvember 2006 - 17:26 ég er ekki hissa að þú skulir vera vona fáfróður fullkomið dæimi um það er í undirskirft þinni,
Einginn með viti gefur orðum Che gaum, þetta er einn af hræðilegustu mönnum mannkynsöggunar það var ekkiert hetjulegt við hann, ekki baun.
Ernesto “Che” Guevara
var fjölamorðingi, nauðgari og heigull.