OK! Núna spyr ég,er þá ekki að koma tími þegar Bush lætur af embætti, að rétta yfir honum þar sem hann er búinn að fyrirskipa dráp á fullt af mönnum,konum og börnum.
Allir eru búnir að sjá þar að innrárin í Írak eru ein verstu mistök USA í sögunni sem kosta þá marga milljarða á mánuði.
Svo eru þeir að missa 6-8 landa sína á dag,sem kemur í fréttum daglega,(sem mér finnst ekki vera neinar fréttir).
Ég er ekkert sérstaklega fróður um þetta mál,nema ég veit að Bush og Dick varaforseti ásamt Bush eldri eiga stæðsta hlutann í Texaco og voru að reyna að græða pening en eru að tapa miklu meiri peningum.
Þannig að þegar annaar forseti tekur við sem verður vonandi demókrati,að það eigi að fara yfir það sem Bush er búinn að skemma og eyðileggja líf fólks í Írak,Ameríku og annarsstaðar.
Saddam verður hengdur fyrir fyrirskipanir um dráp á fólki,Bush er búinn að gera það sama,á þá ekki að gera það sama við hann??
Nei,heyrðu ég var búinn að gleyma því að hann er forseti Bandaríkjanna og má allt sem honum dettur í hug hversu alvarlegt sem það er.
Af hverju??
Jú,því það þorir enginn að gera neitt að því þetta eru USA.
Sjáið bara Líbanon árásirnar fyrir stuttu.
Af því að bandaríkinn studdu Ísrael, þá þorði enginn að gera neitt,og ef þar voru ekki stundaðir stríðsglæpir þá skil ég ekki hvað orðið þýðir.
Ég segi: látið hengja Bush í beinni.
Talaðu Íslensku!!!!