Ég hef verið að lesa sumar af þessum yfilýsingum sem þessi svokölluðu dýravendunarsamtök Greenpeace og Sea Shepherd (sem ætti frekar að kalla hryðjuverkasamtök miðað við gjörðir þeirra) hafa haft um Íslendinga og hvalveiðar okkar sem og aðra hluti og það er einn hlutur sem mér er bókstaflega ofar öllum skilningi og rökréttri hugsun.
Hvernig getur fólk mögulega grátið yfir því þegar það sér ein einasta hval veiddan á meðan tugir þúsunda einstaklinga svelta í hel í afríku í hverri viku. Ég hef vart séð aðra eins heimsku á ævi minni.
Og að rökræða við svona fólk er eins og rökræða við stein. Þeir eru svo ótrúlega þverir í öllum “staðreyndunum” sem þeir halda framm að það liggur við að mér langi að ***** þá.
Minnir mig gífurlega á þegar þessur útlendingar sem voru að mótmæla kárahnjúkavirkjun ruddust inná skrifstofur fyrirtækis fyrir austan, sem hafði verið einhvað aðeins viðriðið kárahnjúkavirkjun og héldu því í gíslingu. Þvílíkan barnaskap hef ég ekki séð og missti ég alla trú á mótmælendum eftir þetta, ef ég var ekki búin að missa hana fyrir, þó ég sé engu að síður mótfallin virkjuninni.
en back to the point, mér þætti athyglisvert að sjá svona einu sinni alvöru rök en ekki einhvað “whales hawe emotions to” kjaftæði sem engin skilur það e ekki eins og þau skilji það að dýrunum er alveg sama. Hvernig haldið þið að mennirnir hafi orðið æðsta lífveran á jörðinni? með því að vera altaf að hjálpa hinum dýrunum?
Nei kæru hugarar Við erum á toppinum á fæðukeðjuni vegna þess að við erum gáfaðri feitari og frekari en hvalirnir og ljónin, þorskurinn og öll önnur dýr á jörðinni. Ekki voru risaeðlunar mikið að hjálpa öðrum dýrategundum þegar þær voru æðstar.
Lífið hefur frá upphafi verið spurning um smakepni, ekki að hjálpa þeim áfullkonu eða eins og eins og Darwin talaði um að þetta er einfaldlega Náttúruval og hinir hæfustu lifa af. Og sömuleiðis hafa dýrategundir altaf verið að deyja út og verða altaf að deyja út enda er meðal líftími dýrategunda ekki nema 2miljónir ára, svona einfalt er þetta og verður svo framarlega sem líf fyrirfinnst hér á jörðinni og annarstaðar í himingeimnum.
svona að lokum þá held ég það persónulega að Dýra og Náttúruvendarsamtök eigi eftir að verða hriðuverkasamtök 22. aldarinnar
Kv Dannixx/FireIron