“Kjarnorkuárásirnar á hiroshima og nagasaki var beint að iðnaðarhverfunum til að minnka framleiðslugetu þeirra á herfangi. Tactical targets en ekki hryðjuverk.”
Ástæðan var alls ekki fyrst og fremst tactical targets - slíkar árásir hefðu þeir getað gert með hefðbundnum vopnum. Að sólunda kjarnorkusprengjum á einhver nokkur tactical targets var út úr myndinni hjá ameríkönum.
The Target Committee at Los Alamos on May 10–11, 1945, recommended Kyoto, Hiroshima, Yokohama, and the arsenal at Kokura as possible targets. The committee rejected the use of the weapon against a strictly military objective because of the chance of missing a small target not surrounded by a larger urban area. The psychological effects on Japan were of great importance to the committee members. They also agreed that the initial use of the weapon should be sufficiently spectacular for its importance to be internationally recognized. The committee felt Kyoto, as an intellectual center of Japan, had a population “better able to appreciate the significance of the weapon.” Hiroshima was chosen because of its large size, its being “an important army depot” and the potential that the bomb would cause greater destruction because the city was surrounded by hills which would have a “focusing effect”. ( http://en.wikipedia.org/wiki/Atomic_bombings_of_Hiroshima_and_Nagasaki )
Með öðrum orðum þá voru skotmörk valin með því takmarki að valda sem mestri eyðileggingu. Hiroshima var á þessum tíma með stærri borgum Japans (og er enn) og sú staðreynd að í borginni voru staðsettar vopnaverksmiðjur gerðu hana jafnvel ennþá fýsilegra skotmark. En engu að síður var aðal ástæðan fyrir sprengingunum að vekja ótta bæði hjá Japönum sem og öðrum þjóðum sem voru óvinveittar Bandaríkjunum.
Helstu rökin fyrir því að sprengjurnar tvær voru sprengdar yfir Japan voru þau að knýja Japani til þess að gefast upp. En sannleikurinn var sá að Japanir voru nú þegar hernaðarlega veikir og ósigur þeirra umflýjanlegur - það eina sem eyðing Hiroshima og Nagasaki gerði var að gera ósigur Japana ennþá meiri en hann var nú þegar orðinn.
“Based on a detailed investigation of all the facts, and supported by the testimony of the surviving Japanese leaders involved, it is the Survey's opinion that certainly prior to 31 December 1945, and in all probability prior to 1 November 1945, Japan would have surrendered even if the atomic bombs had not been dropped, even if Russia had not entered the war, and even if no invasion had been planned or contemplated.”
- United States Strategic Bombing Survey