Ég er ekki háður einu eða neinu. Ísland er bara sú ímynd fyrir mér að stefna lands og þjóðar ætti ekki að vera uppbygging álvera og virkjana. Ísland hefur ávalt verið séð sem land náttúru og ferskleika, en ég sé ekki með neinar tölur sem sanna það, en ég held samt sem áður að allir geti verið sammála um það.
Þá er ég ekki að alhæfa, auðvitað eru undantekningar.
Nú finnst mér eins og Íslendingar séu komnir inní annan heim og séu að breyta stefnu og ímynd þessa lands. Þ.e.a.s með virkjunum og álverum.
Mér einfaldlega líkar ekki þessi umbreyting.
Hef þetta ekki lengra í bili.
Var kannski aðeins of harðorður við þig þarna síðast. Afsakaðu það, ekkert persónulegt.