Fyrir 5 árum var flogið á WTC 9/11
5 árum seinna, í dag er flogið á venjulega byggingu, 10/11.
Og hvað ef 5 árum seinna, árið 2011 verði flogið á byggingu 11/11?


Gæti verið að þetta sé allt skipulagt? Að þeir fljúgi á byggingu á 5 ára fresti með eins mánaðar millibili?

9/11, 10/11, 11/11, 12/11, 11/01…. etc.


Það er satt að segja ekki vitað ennþá með vissu hvort þetta hafi verið hryðjuverk eða slys. Ég tel samt líklegra og vona að þetta hafi verið slys.

Og ef þetta hefði verið árás þá hefði þetta ekki passað inn í dæmið þar sem að þetta er TALSVERT umsvifaminni árás en gerð var fyrir 5 árum og 1 mánuði.


Vildi bara deila skoðunum mínum um þetta! =)
Takk fyrir

Bætt við 12. október 2006 - 00:05
Ég vil taka það fram að orðið “Ef” tilheyrir þessum korki. Ef þetta væri hryðjuverk ^^

Vildi bara taka það fram áður en ég yrði flame-aður í klessu ;)