Afhverju er svona mikið BNA hatur er það útaf því þeir ráðast inní önnur lönd? Enn hafa margar þjóðir ekki gert það?
Er það útaf því Bush er ekki góður forseti og ekki trúverðugur?
Eða er það útaf því við fáum meiri upplýsingar um það sem er að gerast í BNA heldur enn í öðrum löndum sem gerir það að verkum að við hugsum öðruvísi til BNA heldur enn til landa eins og Rússlands og N-Kóreu og Írans?
Rússlands sem ræðst inní lítil lönd og á víst að ræna og pynta fólk sem mótmælir Rússlandi og svo N-Kóreu sem ógnar heimsfriði með kjarnorku sprengju og svo Íran sem vill smíða eina.
Bandaríkja mönnum er kennt um allt útaf því við fáum meiri upplýsingar um þá sem við getum kennt á þá. Þið elskið að horfa á þættina þá og allar þær bíómyndir sem þeir framleiða auk tölvuleikja enn samt hatið þá!?… Íslendingar eiga ekki að hata BNA bara útaf því þeir ráðast inní land. Rússland hefur gert það oftar enn BNA. BNA er einnig kennt um alla losun af CO2 enn það er rangt. BNA losar jú auðvitað einhvað enn það gerir allir þeir sem losa meira eru þróunarlöndin sem brenna skóga, nota lélega bíl sem skiptir máli vegna hvarfakúta og öðru, nota kol til upphitunar og nota vannþróaðri tækni.
(Útaf einum kork sem ég las hérna fyrir stuttu þá vil ég benda á að losun gróðurhúsaáhrifa minnkar og allt annað er hræðsluáróður)
Íslendingar hafa grætt svo mikið af því að hafa herstöð sem hefur bjargað íslenskum mannslífum með þyrlunum sínum og sum ykkar eru ánægð með að fá þá í burtu LHG er betur sett núna enn fyrir nokkrum árum og verður hugsanlega betri með árunum sem koma því það eru þeir sem sjá um varnir landsins + sérsveit Íslands.
Bætt við 9. október 2006 - 19:53
Ég hef ekkert meira að segja.