ég trúi ekki á almennt neitt.
ÞAð er almenn hæð í samfélaginu, örugglega 175 cm, samt eru alls ekki allir 175cm.
og hvað er viðurkennt af samfélaginu? Ég er hluti af samfélaginu sem samt er siðferði mitt ólíkt öðrum.
Samfélag er hópur einstaklinga og það verður alltaf að taka tillit til þess. Bara af því að einhverjum finnst siðferðislega rangt að hjálpa ekki gamalli konu yfir götu gerir mig ekki siðblindan eða með skerta siðferðiskennd, ég hef bara mitt siðferði.
Hver á svo sem að ákvarða hvað er viðurkennt af samfélaginu og hver ekki?
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig