enn já… það er eitthvað stórkostlegt að enn ég fæ ekki séð það. matvöruverð á íslandi er himinhátt og hærra enn í útlöndum enn samt verðum við að borga með bændum enn þannig er það ekki í útlöndum.
t.d. veit ég ekki til þess að á spáni verði að borga með bændum. samt eru matvörur drullu ódýrar og fólk er með að meðaltali 800 evrur á mánuði. = helmingi minna enn íslendingar og flestir borga um 5-600 evrur á mánuði í leigu eða borga af húsnæðisláni.
þegar kartöflukreppa var á íslandi fluttum við inn finnskar kartöflur. sem voru drulluódýrar. undarlegt hve ódýrar þær voru miðað við innfluting og tolla.
bændur geta ekki verið að græða fyrst þeir þurfa styrk og samt er matvælaverð himinhátt. og ég segji bara að eitthvað sé að. veit ekki hvað það er. kanski selja bændur drulluódýrt enn verðið er bara magnað upp í verslunum. eða það sé of margir bóndabæir á íslandi og mest um smábýli. ekki veit ég það enn vona að svör ykkar komi með tilgátur.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.