Atvinnumál! Svar?
Ég hef verið að reyna fá svar við spurningu sem hefur verið að þjaka mig mjög lengi, ég nefnilega veit ekki fyrir 100 hverning þetta er. Veit einhver hverning það er þegar maður þarf að keyra langa leið í vinnuna hvort fyrirtækið eigi að borga manni fyrir aksturinn og að ef þú kemst ekki til vinnu vegna þess að þú átt ekki lengur bil og svona? Er ekki viss hverning er betra að orða þetta betur en já væri mjög þakklát ef einhver er með reið svör á hendi sér hvort hann mundi vilja láta mig vita!