Ég er enginn sérstakur aðdáaandi Bandaríkjanna. Bara vil ekki að við séum að borga undir erlend börn sem flest munu líklega ekki vera hér á landi þegar þau loks nýta menntunina. Ekki slæm yfirvöld, slæmir foreldrar að stökkva hingað til lands án þess að hafa tryggja fyrst að börnin fái aðgang að námi (þar að segja ef þau vilja slíkt, ekki á að neyða börnin í nám heldur). Menntun erlendra barna ætti ekki að vera á okkar ábyrgð. Heldur þeirra foreldra og þjóðfélags.
Það er ekki eins og ég sé að tala um innflytjendur. Ég er að tala um fólk sem er tímabundið að stoppa hérna til að græða peninga. Óþarfi að bæta ofan á það ókeypis menntun. Börnin munu lifa það af að taka smá hlé frá námi.