Ég var að pæla í þessu, stórt orð hræsnari. Ef maður lemur konu sína vegna þess að hún braut ekki vinnu skirtuna hans rétt samann, eða kom aðeins of seint heim þegar hún fór í bío með vinkvennum og fer síðann og talar gegn barsmíðum, er hann þá ekki hræsnari? Jú auðvitað er hann það. Ef kona heldur fram hjá manni sínum og tala svo til annara um að það sé rangt, er hún þá ekki hræsnari? Jú auðvitað. Ef þú talar gegn trúfrelsi í dag og hrópar svo eftir þínum líðræðslega rétti þegar atlaga er gerð að þínu málfresli eru þá ekki hræsnari? Jú auðvitað. Ef þú kýst ekki í kosninum enn talar sam um málefni sem kosið var um, ertu þá ekki hærsnari? hmmmm þú notaðir ekki þínn lýðræðislegann rétt til þess að tjá þig, hefur þú þá rétt til þess að tjá þig um málefni svona almennt, eða ertu hræsnari? Jú þú ert hræsnari eða hvað þú hefur auðvitað lýðræðislegann rétt til þess að kjósa ekki, svo hvað ertu þá? Jú, fáfróður hálfviti fittar hér.
Ef þú talar um öfgar í einu málefni enn ert svo öfgamaður/kona í því sem þú telur vera rétt ertu þá hræsnari? you betcha.
Svo hvað er hræsni, ég held að það sé við. Við sitjum við okkar tölvur og dæmum þetta málefini og næsta málefni, við segjum okkar skoðannir og mótmælum annara, við tölum hvernig það eigi að koma á friði í Israel og við getum ekki verið sammála um það án þess að rífast, hvernig geta þá Israelar og Palestínu menn gert það sem gera þarf. Svo maður spyr sjálfan sig, er maður hræsnari? Já, því miður oftar enn maður getur verið sáttur við. Svo ef við vitum að við erum hræsnarar hvernig getum við þá leyft okkur að dæma aðra eða inn í aðstæður annara án þess að sjá að við getum ekkert gert betur, því við líkt og þeir sem við dæmum erum bara mannleg og höfum ekki guðdómlegt vit frekar enn næsta manneskja,svo kannski við ættum að reyna losa okkur við allann hræsnaraskap, og sjá hvort við getum ekki byrðjað að gera heiminn aðeins betri fyrir vikið.
Enn þetta var jú bara smá hugrenna hjá mér. :)