Þannig er með mál og vexti að það eru kappræður í tjáningu á miðvikudaginn í skólanum mínum. Ég var svo “heppinn” að fá umræðuefnið vændi og til að gera þetta aðeins auðveldara á ég að vera með vændi. Þar sem ég er lítið inní vændi og vændismálum þá ætlaði ég að biðja um aðstoð ykkar. Hvort þið gætuð bent mér á eitthver góð rök með vændi eða á eitthverja grein um vændi eða eitthvað svoleiðis.

Með fyrirfram þökk=)