Kofinn ætti líka að vera löngu búinn að segja upp stöðu sinni. Hann er algjörlega vanhæfur til þess að sinna henni. Olíuhneykslið í Írak er gott dæmi. Auk þess er hann allt of róleg týpa. Hann fer svo mjúklega í allt og vill alltaf ræða málin ár eftir ár í stað þess að framkvæma.
Ekki að það eigi að vera rosalega aggressive týpa heldur, en allavega aðeins harðari týpa. Sameinuðu Þjóðirnar hafa misst trúverðugleika sinn undir hans leiðsögn. Sem betur fer verður kosið nýjan mann í embættið í haust ef ég man rétt. Það sem pirrar mig svo er að nánast allir sem hafa gegnt þessu embætti voru vinstrimenn og jafnvel harðir sósíalistar.