Vændi
Var að sjá einhvern þátt á Sirkús um vændi þar sem fjallað var um þetta mál og auðvitað kom Kolbrún Halldórs ógeðið og fór að tala um að vændi væri ofbeldi eða eitthvað og það ætti bara að refsa þeim sem kaupa en ekki þeim sem selja. Hvað er að? Þetta væri svona svipað og að refsa bara þeim sem kaupa eiturlyf en ekki þeim sem selja þau. Sjálfum finnst mér að vændi ætti að vera gert algjörlega löglegt og stjórn höfð á þessu svo þetta sé ekki svona neðanjarðarbisnes. Frekar fyndið að þegar maður fer til staða þar sem vændi er leyft eru hórurnar bara hressar og skemmtilega og nánast elta mann uppi og neyða mann til að ríða sér :) Þannig er þetta ef þetta er ekki bannað, þá eru þær sýnilegri og gera allt til að góma menn. Ef það verður leyfilegt að selja en ekki kaupa þá verða þær út um allar götur að reyna að pikka upp gaura sem geta svo farið í fangelsi fyrir að samþykkja þetta? Hver djöfullinn??? Ég tala af reynslu hér og get sagt ykkur að þar sem vændi er algjörlega löglegt er þetta mjög þrifanlegt, öruggt og EKKERT út á þetta að setja. Báðir aðillar græða í rauninni.