ég mundi treysta þeim sem kemur heiðarlega fram við mig og það skiptir ekki máli hvernig viðkomandi lítur út, er ekki svo grunnhyggin.
Og afhverju að koma frá svörtustu afríku og mótmæla á Íslandi þegar það er fullt af fleiri stöðum sem er hægt að mótmæla á? Þetta fólk gerir ekkert annað, það lifir á ríkinu og að fara að mótmæla er eins og að fara í sumarfrí hjá þeim.
ummm við erum hluti af hinum stóra heimi, þetta er það sem sjórnvöld hefur unnið að, heimsvæðing Íslands, svo þetta fólk á fullann rétt á því að mótmæla. Og ef þeir koma frá Afríku eða Kína þá er það bara flott mál, enda lýðræði hér á landi, þó annað virðist koma í ljós.
Hippar eru yfirleytt kúl fólk, sem er annt um málefni og gerir eitthvað, það er ekki hægt að segja um okkur Íslendinga, við förum ekki einusinni í bæjinn til stuðnings öldruðum þegar þeir mæta til að mótmæla vegna bágra lífskjara. Finnst þér það eðlilegt að við stöndum ekki samann og hjálpum hvort öðru, að við hugsum að þetta málefni komi okkur ekki við.
Enn það er leiðinlegt að þetta skeður svona seint varðandi Kárah. Núna verðum við að standa vörð um að landið verið grætt upp skella niður trjám til þess að bynda framtíðarjarðveg og hjápa að halda niðri sandfoki sem verður gýfurlegt efir nokkur ár. :) OG KOMA Í VEG FYRIR NÆSTU STÓRYÐJU!! ALLAVEGANA FÁ AÐ KJÓSA UM ÞAÐ FYRST.