1. Við getum verið í samstarfi við þær án þess að vera með sér leyniþjónustu.
2. Við erum í hernaðarsambandi við NATO, það hefur aldrei verið gerð árás á Ísland og það er ólíklegt að það gerist í framtíðinni. Er þetta ekki sóun á fjármagni?
3. Það er sérdeild fyrir eiturlyf innan lögreglunar, væri ekki bara skynsamlegra að virkja þá starfsemi frekar?
4. Við erum með skattstjóran og tilheyrandi lið til þess að fylgjast með öllu svona “black buisness” eins og þú kallar það.
Það sem þú ert að tala um hljómar eiginlega bara eins og stofnun sem að myndi taka að sér vinnu sem að aðrir sjá um nú þegar. Þú værir ekkert að létta vinnu eins eða neins, það þarf að framkvæma hana hvort sem það er maður sem er frá leyniþjónustunni eða lögreglunni. Það breytir nákvæmlega engu, þú getur alveg eins ráðið fleiri lögregluþjóna.
Og já, ég veit þetta er þín skoðun. Fólk gengur venjulega ekki um og tjáir skoðanir Elvis Presley.