http://www.petitiononline.com/andof/petition.html
Ef þú ert ósátt, ósáttur við að Ísland sé stuðningsaðili Íraksstríðsins tékkaðu þá á þessu.
Ég skil ekki afhverju Íslendingum líkar svona vel við bandaríkin.
pældu í því þeir ERU AÐ SJTÓRNA HEIMNUM milljarðir líf manna eru í hönd sem mun kreista þá um leið og þeim hentar ekki eitthvað.
Er þetta góður og sangjarna árangur fyrir alla?,, eiga þeir að halda því áfram, samhvæmt þér er svarið já, og ástæðan fyrir því er sú að þeir hafa gert það vel og ekkert annað
Síðan er hann í sífellum hótunum við Ísraelsmenn. Það sér það hver maður að það steðjar hætta af því að land eins og Íran búi yfir kjarnorkuvopnum, sem mun pottþétt gerast á næstu árum ef að ekkert verður gert í málinu. Afhverju ættu þeir ekki að smíða slík vopn ef þeir búa yfir tækninni, ég bara spyr.
Þarf þriðja árásin á Evrópu að verða að veruleika svo að fólk rífi sig upp úr kanahatrinu og átti sig á því að við höfum nákvæmlega sömu hagsmuni?
Sjítar hefðu getað haft sjórnvöld án Súnníta en þrátt fyrir að vera meirihluti þjóðarinnar þá vilja þeir ekki útiloka aðra vegna þess að þeir vita að það eykur aðeins ofbeldið.
Og þó að bretar hafi stofnað Írak á sínum tíma þá hefur meirihluti þjóðarinnar fæðst í ríkinu eins og það er í dag.
Ef þriðja árásin mun eiga sér stað, munu Evrópubúar kenna könum um. Það segir mun vitneskja um Evrópubúa mér.
Eða þeir urðu fyrir pressu frá útlenska hernum sem hefur hertekið landið.
Hafa aðgerðir Bush dregið úr hryðjuverkum?
NEI.
Og ætlar þú að taka þátt í því? :)
Eða bæði. En ekkert bendir til þess að þeir hafi verið þvingaðir til þess að hafa öll þjóðarbrot í stjórnvöldum, óþarfi að reikna með slíku á meðan ekkert bendir til þess. Annars er langt síðan landið var hertekið, í dag er þetta ekkert annað en samvinna stjórnvalda og erlendra hermanna. Stjórnvöld hafa ekki einu sinni reynt á að biðja erlenda hermenn um að fara, einfaldlega vegna þess að þau vilja það ekki. Að tala eins og það sé en þá hefðbundin hertaka í landinu er mjög ýkt.
Al-Qaeeda eru einfaldlega í molum í dag og eru ekki nálægt því að vera jafn sterkir og árið 2001. En draga úr hryðjuverkum almennt í heiminum? Nei líklega ekki. En oft versna hlutirnir áður en þeir ljúka.
Glæpir aukast á Íslandi, á lögreglan ekki bara að hætta að berjast gegn þeim?
Þannig að það á að lögleiða hryðjuverk til þess að takmarka aðgerðir gegn þeim? :) Ekki góður samanburður hjá þér.
stríð sem Bandaríkin og bandamenn virðast vera að sigra
Það versta í stöðunni er hversu lengi það tekur Evrópu og Sameinuðu Þjóðirnar að taka þessu jafn alvarlega og Bandaríkjamenn gera