það virðist vera þannig hér á vesturlöndum að almennings álitið sé það að Íran sé bara annað Írak og með her á borð við þá.
Mér finnst eins og margir séu enn fastir í tíunda áratugnum. Írak fór í viðskiptabann 91' og her þeirra hafði breist lítið síðan þá þegar BNA réðust þar inn í annað skiftið. Þeir voru reindar með minni flugher í seinna skiftið.
Íran hefur aftur á móti verið að þróast síðan 91'.
Flugher Írana var alltaf fremri en Íraka, við sáum það í Írak vs Íran stríðinu. Íranir áttu F-14 Tomcat þotur, sem geta skoti flaugum lengra en flestar aðrar þotur, engin Tomcat var skotin niður af þotum Íraka. Þeir eru líklega enn með nokkrar þannig í umferð sem gætu valdið miklu tjóni á flugher BNA, það er búist við að þeir séum með rúmlega 20 slíkar núna af 79 sem þeir áttu uprrunalega. Svo eru þeir með aðrar bandarískar F þotur eins og F-5 og F-4.
Þeir eru með sínar eigin super-7 sem eru svipaðar F-16 og er hægt að nota í margt.
Þeir eru með MIG-31 sem er háþróaðasta þota rússa og með raketukerfi um allt land sem er einnig nýlegt. Svo eru þeir allavega með 19 MIG-27.
Þannig við erum að tala um að BNA myndu missa töluvert af þotum í stríði við þá.
Og án öflugs flughers eru BNA ekki merkilegir.
Hversvegna haldið þið að þeir séu að íhuga að núka þá?
Það er einfaldlega eina lausnin ef BNA ætlar að koma út sem sigurvegari.
Skriðdrekar Íraka voru upp til hópa T66-T80 sem voru ekki með nætursjónauka og urðu þessvegna alltaf að berjast á daginn sem er mikil ókostur.
Íranir eru hinsvega núna í dag betri en bandaríkja menn hvað skriðdreka varðar, Þeir eru með sinn eigin fjöldaframleidda skriðdreka Zolfaqar-3 sem er þeirra útgáfa af Abrahams skriðdrekunum við skulu samt búast við því að Abrahams séu örlítið betri.
Svo eru þeir með bresku Challanger2 skriðdrekana sem drífa mun lengra en þeir bandarísku ( eru reindar með þann galla að þeir geta ofhitnað í eiðimörkum ). Eru samt taldir betir en þeir bandarísku, allavega ef barist yrði á nóttinni.
Fyrir utan það gætu bandaríkjamenn ekki notað sína skriðdreka í Íran nema á opnum vígvöllum vegna þess að Íranir erum með svo mikið af anti-tank vopnum sem voru sér sniðin að Abrahams. Rússar gerðu tilraunir á Abrahams til fjölda ára og eru löngu búnnir að selja Írönum svar við þeim.
En fótgönguliðar BNA eru auðvitað mun betri en þeir Írönsku, en það skiftir ekki máli því Íranskir hermenn sönnuðu það í Írak vs Íran stríðinu að þeir eru ekkert lamb að leika sér við, Saddam varð að nota efnavopn á það en það dugði ekki einusinni. Svo voru það allir heilaþvegnu krakkarnir sem sprengdu sig fyrir Allah. Svo yrði innrásar landher bandaríkjamanna aldrei stærri en Írana
Ólíkt Írak væru allir á móti BNA, það væri einungis lítill hópur Írana búsettur erlendis sem myndi styðja þá.
Floti BNA er mun fremri en þeirra Írönsku og ættu þeir að ná góðum völdum á Persafóa. En ættu samt að búast við töluverðum missi.
Þannig staðan er þessi, bandaríkjamenn geta ekki sigrað þá í landstríði, þeir þurfa að sprengja það sem þeir halda að þurfi að sprengja og vera snökkir að því og fara heim.
En ef þeir færu í Stríðið með Breta, Frakka, Þjóðverja og önnur Evrópuríki gætu þeir sigrað. Tala nú ekki um ef Rússar færu með þeim… En það á bara ekki eftir að gerast.
En kanski væri það bara holt fyrir heimsbygðina að sjá BNA tapa, þá færu þeir líka að hugsa sinn gagn. Þjóðir heimsins þurfa að vinna saman, það á ekki einhver einn að bossy kjani….
Nú er árið 2006 ekki 1991, hvaða ríki haldið þið að sé með öflugasta, tæknilegasta og stærta her í heimi,,, þeir sendu mann út í geiminn og eru að filgjast með okkur úr gervinöttum. En allir hérna halda bara að þeir séu þróunar ríki.