Af hverju segir fólk að ef að morðingi sé tekinn af lífi að þá séum við ekkert betri en morðinginn sjálfur ?

Þetta er eins og að segja “Þú mátt ekki verja þig þegar það er ráðist á þig, þá ert þú ekkert betri en árásarmaðurinn”.

Morðingi er sá sem drepur “af því bara”, svona morðingar eru teknir af lífi af ríkinu til “að fækka morðum”.
Morðingjar eiga ekkert skilið að lifa, ekki reyna að koma með eitthvað komment núna “nú ef þú aðhyllist dauðarefsingu átt þú þá líka skilið að deyja”.

Morð og dauðarefsing, morð er tilgangslaust, en dauðarefsingin hefur þann tilgang að fólk hugsi sig tvisvar um áður en þeir fremja glæp.
———————–