Það voru allt að 30 kirkjur og rúmlega 250 búðir og hús sem voru eiðilögð í átökum í norður hluta Nígeríu. Um hundrað manns voru drepnir.
Brestur var brendur inní kirkju sinni ásamt starfsfólki. Svo var einn maður settur í dekk, hellt á hann olíu og var hann brendur lifandi.
Talíbana samtökin þar á bæ bera ábirgð á dauða 50.000 manna frá aldamótunum 2000.
Þessi samtök eru fjarmögnuð af Saudi-Arabíu sem meðal annars fjármagna flest trúboðsstörf í Nigeríu.
Shariah lögin eru við líði í norður hluta landsins og var það meðal annars útaf þrístingi frá Saudi-Arabíu.
Ef ég væri Nígeríubúi þá myndi ég ekki vera lengi að gerast múslimi, þar sem ég vil ekki vera brendur á báli.
Talibanarnir afsökuðu sig með því að vísa á Múhammeðs-myndasögumálið.
Þetta fólk sem er ekki einusinni danskt á að kenna á því vegna þess að það tilheirir sama trúarbragði og ritstjóri í Árósum??? :S
Mér finnst persónulega þó svo ég sé oftast á móti stríði, þá ætti að gera innrás í öll þau lönd sem taka upp Shariah lögin, vegna þess að þessi lög eru til þess fallinn að búa til jörð án trú frelsis, án tjáningafrelsis og stuðla að stríði og drápi…Menn geta svo deilt um það hvort Íslam sé vond trú eða ekki, en það er engin vafi að Shariah lögin eru blóðugt sköpunarverk geðsjúklinga.
Hér er hægt að finna meira um málið:
http://www.csw.org.uk/latestnews/article.php?id=480
Í Egyptaland þar sem þessi lög eru líka gild var maður handtekin fyrir rúmlega tvem vikum síðan fyrir að borða danskan ost.
…Og þessi maður tengist glæpasamtökum Jyllands Posten hvernig?
(Maðurinn situr enn inni.)