(Úps)
Blair sagði að ef maður tryði á Guð að þá hafi ákvörðunin verið tekin af honum einnig. Mannskynssagan myndi dæma um hvort ákvörðunin hafi verið rétt eða röng. George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í október í fyrra að Guð hefði sagt honum að ráðast inn í Írak og Afganistan, að sögn AFP fréttastofunnar.

Sem sagt allir hryðjuverkamenn sem myrða saklaust fólk fyrir hönd Guðs eru ekki lengur hryðjuverkamenn… Geta allavega ekki verið hryðjuverkamenn ef Blair og Bush teljast ekki hryðjuverkamenn.