(Úps)
Blair sagði að ef maður tryði á Guð að þá hafi ákvörðunin verið tekin af honum einnig. Mannskynssagan myndi dæma um hvort ákvörðunin hafi verið rétt eða röng. George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í október í fyrra að Guð hefði sagt honum að ráðast inn í Írak og Afganistan, að sögn AFP fréttastofunnar.
–
Sem sagt allir hryðjuverkamenn sem myrða saklaust fólk fyrir hönd Guðs eru ekki lengur hryðjuverkamenn… Geta allavega ekki verið hryðjuverkamenn ef Blair og Bush teljast ekki hryðjuverkamenn.