Reyndar vil ég ekki að það sé sérstakt aldurstakmark, allavega á neyslunni. Tel það eðlilegt að það sé samkomulag milli forráðarmanna og ungmenna hversu mikla ábyrgð þau fá og hvenær, enda eru þeir hæfastir í að meta þroskann í stað þess að fara eftir einhverju ríkisflæði.
En já það ætti allavega að vera þannig að allir sjálfráða einstaklingar geti keypt sér áfengi, og auðvitað án áfengisskattsins og í verslunum. Er kominn með ógeð á þessari fasista/forræðishyggjustefnu sem virðist vera að tröllríða Evrópubúum og Íslendingum.