Þar segir jafnframt að ritstjóri DV hefur áður lýst því að blaðið fari eftir eigin siðareglum þótt þær stangist á við siðareglur Blaðamannafélags Íslands. Stjórn Blaðamannafélagsins telur þetta ótækt og álítur að hverjum blaðamanni sé skylt að starfa í samræmi við siðareglur félagsins.
Jafnvel þó þeir viti að þeir sjú að breyta rangt, halda þeir áfram.
Hvernig væri að ásaka ritsjóra blaðsins um morð af gáleysi, birta mynd honum framan á blaðinu og vona að hann breyti rétt og hvíli sig í kistu? Það væri allavega í fyrsta skipti sem DV gerði heiminum greiða.
En þó er annar punktur á málinu, sannreynir þetta ekki bara sögurnar? Kannski gerði maðurinn þetta. Ég er ekki að neita því eða verja hann, en höfðu þeir hugsað út í það að þetta myndi festast við manninn til æviloka? Vildi hann lifa við það alla tíð að hafa verið ásakaður fyrir misnotkun á ungum drengjum? Jafnvel þó svo að það hafi verið rangt? Ég vona að þeir hugsi sinn gang í þetta skiptið og breyti stefnu sinni áður en þeir drepa einhvern annan.