núna um daginn var sýnd heimildarmyndin „Pönkið og Fræbbblarnir“.. Í þeirri mynd sér maður svo kallað pönkara segja frá sucki sínu og og tónlistinni og fannst mér gaman að þessari mynd enda er ég pönkaðdáandi..

Í dag er mikið rætt um eiturlyf og handrukkara og þessa undirheimamenningu sem virðist alltaf verða harðari og harðari og hef ég horft á kunningja minn vera alveg í vandræðum með skuldir vegna svona lagaðs..

þegar maður ber saman þessa tvo heima þá munu flestir segja við mig að í dag sé þetta verra og ég verð að segja að fyrir minn smekk þá eru hlutirnir að fara til fjandans.. Innbrot aukast meðð hverji viku hér og svífast óprúttnir aðilar einskins til að ná sér í peninga..

Það er þó eitt sem hefur breyst og það er að fólk er miklu meðvitaðara í dag heldur en það var og því er ekki lengur skítsama.. í fyrrnefndri mynd og rokk í reykjavík getur maður séð 13- 15 ára unglinga sem eiga bara heima niður á hlemmi og voru sniffandi gas og bensín og allskonar viðbjóð og það gerði enginn neitt í því.. fólki var alveg sama þá en ekki núna og verð ég að játa að það er alveg æðislegt að sjá að svo er..

bara að koma þessu af mér..

takk fyrir :)