“Já ekki spurning” = það er bara já
“Ætli það ekki” = það er svona já, en samt svona soldið óviss
“Kannski” = svona inná milli allra svara
“Þyrfti að hugsa um það” = er svona meira nei, en já, þyrfti að hugsa um það
“Ekki séns” = útskýrir sig sjálft….
“If you have a gun, you can rob a bank. If you have a bank, you can rob everyone”