Er bannað að flyjta inn Apa til Íslands?
Mér datt þetta bara í hug af því að ég var að rifja upp að hér áður fyrr var hægt að sjá apa á Íslandi. Ætli Guðni hafi eitthvað á mót þvi að náskyldir frændur hans séu fluttir inn til sýnis og kannski hjálparstarfa ?(Það eru nefnilega til sérþjálfaðir apar til að hjálpa hreyfihömluðum)Apar eru þróaðar skepnur sem er gaman að og geta líka verið til gagns og tilvaldir til að hafa í gróðurhúsum og t.d. í Blómaval, þar sem þeir voru reyndar einu sinni held ég.