Ég sé alveg konur vinna, út um allt. Ég veit bara að þetta er kjaftæði. Konur búa ekki við misrétti, það eru nokkrar manneskjur sem sjá um það að sannfæra ykkur um þetta til að geta haldið ykkur á tánum til að þjóna þeirra pólitísku sjónarmiðum.
Þar sem ég vinn, er ég tæknilega séð á botninum, en allir fyrir ofan mig eru konur fyrir utan einn gaur, sem að er eigandinn. Það var annar karlmaður starfandi sem yfirmaðurinn minn, en hann þurfti því miður að hætta því hann var í tvem öðrum vinnum og skóla.
Það er bara heimskulegt að alda því fram að það sé verið að beita konur misrétti, því ef þú kíkir á Domino's pizza, þá eru allir í verslununum nánast undantekningarlaust karlar, 50/50 í símaverinu, en hærr settara fólk, eru allt kvenmenn. Og miðað við mína reynslu af þeim er það ekki vegna þess að það er að standa sig í vinnu. Enda hætti ég hjá því fyrirtæki ósáttur við hvernig hlutirnir voru gerðir.