Það stenst nú ekki skoðun, það eru jú olíuframleiðendur sem helsta segja að nóg sé til af olíu, td sádi-arabar.
Ástæðan er jú að hlutabréfaverð hjá þeim er nátengt olíumagni og miklir hagsmunir í því að tala magnið upp. Þegar td shell lækkaði það magn sem þeir töldu sig ráða yfir hrundi verð í shell.
Og svo klárast olían ekki þannig séð, heldur á eftirspurnin á eftir að stóraukast á næstu árum, en á sama tíma bendir flest til þess að framleiðslugetan sé við að ná hámarki. Þá náttúrulega hækkar verðið..