Fíkniefni eins kókaín og e-pillan eru staðreind í samfélaginu í dag. það voru þau ekki fyrir u.m.þ 20 árum. íslenskir ungmenni eru mjög meðvituð um þessi efni og hljóta góða fræðslu um þau (að minnstakosti var það þegar ég var í grunnskóla).Eldra fólkið veit hins vegar mjög lítið um þau og um áhrif,einkenni sem og heiminn sem hefur skapast í kringum þau. Það er einföld ástæða fyrir þessu það var ekki svona mikið um þetta á þeirra aldri. Brúin milli kynslóðana í þessu máli er mjög stór. Ef það á að nást einhver árangur í ´baráttuni geng hörðu efnunum þá verður eldri fólk sem fer mikið vald í þessu landi að fræða sig meira um efnin og ekki láta stjórnast af fáfræðinni sem var um þessi mál þegar þau voru ung

P.S
lögleiða kannabiz