Nei, því það sem að gufar upp er vatnið í blóðinu (stór hluti af blóðinu er vatn), kannski einhver önnur snefilefni með því, en litarefnið og flest annað yrði eftir (þetta sem myndar uppþornuðu blóðklessurnar).
Hinsvegar hefur það gerst, að það rignir blóði. Mig minnir að ástæðan hafi verið stormur eða hvirfilbylur sem að tætti í sundur hænsnabú eða sláturhús eða eitthvað og feikti því langar leiðir. En ég man það ekki alveg.