Jæja mér langaði að skrifa grein um Dr Jaine plant
sem kom hinga til lands og hélt fyrirlestur um hvað mjólk er hættuleg. Einnig var tekið viðtal við hana í Fréttablaðinu í dag 10.sept og hvet ég ykkur til að lesa hana áður en þið lesð þennan kork svo þið vitið um hvað ég er að tala.
Í þessari grein sagði hún að Kínverja sem bjuggu upp í sveit og drukku ekki mjólk voru með lægri tíðni krabbameins og svo að Kínverjar sem bjuggu í Borgum ogdrukku mjólk voru með hærri tíðni krabbameins.
Það eru nokkrir hlutir sem hún tekur ekki inní, svo sem að þeir kínverjar sem búa í borg og drekka mjólk borða líka tilbúinn mat sem sveitafólkið borðar ekki. ´þessum tilbúna mat eru ýmis efni sem eru ekkert sérstaklega holl og sum mjög óholl s.s aspartam (sætuefni sem notað er í sykurlausa gos drykki) og súddan (krabbameins valdandi litarefni sem er nýbúið að banna á íslandi) svo ekki sé minnst á alla mengunina sem býr í því að búa í borg og er sérstaklega mikil í kína vegna lágra hreinsunar staðla í verksmiðjum og í bílum sem spúa út blýi sódi og öðrum mengandi efnum oní lungun á kínverjunum. þetta tekur hún Dr. Jane plant ekki inní í útreikningum sínum heldur en einblínir á mjólkina. Ja að minsta kosti erum við mjólkurdrykkjufólkið á Íslandi með næstum því hæstu meðal ævilíkur í heiminum eða 80,7 ár.
svo er hún Doktor í jarðvísindum en ekki læknisfræði eða einhverju þannig.