Hugsa að hann væri betri ef allir myndu muna eftir að sinna og styrkja sjálfan sig. Kannski væri þá ekki þetta ójafnvægi. Eins og með einelti ef við skoðum málið betur eru báðir aðilar í vandæðum með sig sjálfa. Gerandinn og fórnarlambið!! Báðir aðilar eru með lítið sjálfstraust, sumir verða að fá að reyna með þessari fáránlegu aðferða að hefja sjálfan sig upp með því að drulla yfir aðra eða bara fara illa með þá, og fórnarlambið niðurbrotið og getur ekki svarað fyrir sig.
Æ ég veit ekki ég reyni nú samt sem áður að lifa fullkomnu lífi sem er ekki til, Auðvita eru allir vondi og góðir ég er þannig, þó svo ég reyni eftir minn bestu getu að vera bara góð sem er ekki alltaf hægt.Þannig að margir hér á huga og bara í kringum okkur eru í raun að koma uppum sig hvar eða bara hvernig þeir eru staddir í lífinu, með því að sína svona svo kallaðan aumingjaskap með því að drulla yfir náungan.
ok hugsið þetta að eins, já svona í alvöru ekki eitthvað tuð um hvað þið séuð eitthvað hörkutól bara vegna þess að þið eruð það sem ykkur er sagt að vera , sem er kannski bara ekki rétt.
“Ok skilurðu”;) Reynið svona í alöru að átta ykkur á því hvar þið eruð stödd og hvað þið viljið í lífinu og örugglega segja margir sem lesa þetta jájá hún getur trútt um talað en ég meina vanda mál koma og þau fara það þarf að vinna úr þeim hvort sem manni líkar það betur eða vel. kv Spo
EF getur verið stórt orð