“Að skemmta sér er gaman, og það gæti verið það til lengdar ef við værum byggð í það. Maður þarf ekki t.d. að hafa áhyggjur af því hvenar maður fær krabbamein til að geta skemmt sér.”
Ég skil samt ekki hvernig ég á að vita það hvernig að skemmta sér sé gaman ef að ég fái sömu tilfiningu við hvaða gjörðum sem er. Ef ég fæ semsagt sömu tilfiningu við að lita, andlát ættingja, singja, skúra og sauma, hvenig veit ég hvað er gaman og hvað ekki?
Og það er annað sem ég skil ekki. Þú talar alltaf um orðið “venjulegt” sem stað eða hugtak sem er á milli gott og vont. Venjulegt er ekkert endilega fasst hugtak yfir tilfiningar.
Þegar ég segi að mér lýði venjulega, þá er ég að segja það að mér lýður eins og mig lýður oftast.
Og það sem mér lýður oftasst getur verið gott jafnt sem vonnt, og getur verið ágætt, getur verið mikið fleiri túlkunar hugtök.
“Ef ég myndi byrja að vinna í lottó í dag, það væri gott. Ef ég færi að vinna í lottó á hverjum degi það sem eftir væri, það yrði svolítið venjulegt eftir einhverntíma, en það væri samt gott. Það myndi jafnast út.”
Hvernig vest þú hvort að það sé gott eða ekki gott að vinna í lottó, ef að þú færð sömu tilfiningu og þegar þú ert að borga skatta, eða riksuga heima eða hvað sem er?
“Ég held að það sé ekkert endanlegt svar við því hvort að gott og vont þurfi hvort annað frekar en við mörgum öðrum heimspekilegum spurningum eða pælingum.”
Það er ekkert víst. En ég held bara þetta sem ég hef sagt og það getur vel verið að það séu ótal vinklar á þessu máli sem við höfum ekki séð.
“Þó ég sé svolítið á móti svona heimspekilegum setningum sem láta mann halda að heimurinn sé einfaldur vegna þess að það virðist vit í setningunum þá ætla ég að vitna í Thomas Aquinas.”
Já.ég var ekkert að reyna að einfalda né flækja hlutina, ég var bara reyna að svara spurningu eftir minni bestu sannfæringu.