Ungmenni í Sandgerði fjölmenntu við heimili söngkonunnar Leoncie
“Ungmennum í Sandgerði hljóp kapp í kinn undir kvöld og fjölmenntu við heimili söngkonunnar Leoncie. Þar báru þau spjöld og kölluðu „Hættu að ljúga, farðu burt“”.
http://vf.is/frett/default.aspx?path=/resources/Controls/57.ascx&C=ConnectionString&Q=Front2&Groups=0&ID=22496

Hafa þessir unglingar í Sandgerði virkilega ekkert betra að gera en að gera áðsúg að heimili Leoncie? Hún á örugglega fjöldskyldu og e.t.v. lítil börn sem verðskulda ekki árásir á einkalíf þess.

Afhverju má hún ekki bara hafa sínar skoðanir í friði?
“True words are never spoken”