Mér finnst fólk vera of hneigslað yfir því að slúðurblað eins og Hér Og Nú skuli fjalla um framhjáhald hjá frægu fólki, þetta er nú fréttnæmt og einn af ókostunum við frægð(ef Íslenkar stjörnur geta þá talist frægar) auk þess
sem það er ritfrelsi í landinu og fólk má skrofa um hvað sem það vill, ég misskildi það hinsvegar algerlega þegar ég stóð í röð í Bónus og sá stórum stöfum á fórsíðuni
BUBBI FALINN
ég hél að hann væri byrjaður aftur í dópinu(sem væri reyndar gott vegna þess að þegar hann var á því var hann í góðri músík), en við verðum að muna að DV notar nákvæmlega sömu aðferðir til að fá fólk til að kaupa blaðið, og eitt snn stóð á forsíðuni
BUBBI EYÐIR JÓLUNUM Á LITTLA HRAUNI spilar fyrir fangana

Þannig að í stuttu máli finnst mér alls ekkert vera að því að skrifa um einkalíf ´´frægs´´ fólks.


Takk Fyri