1. Olíu markaðurinn er EKKI ENN byrjaður að græða á þessu, en á eftir að gera það, svona hlutir gerast ekki á nokkurm sekondum…
Kostnaðurinn við stríðið var það mikill að Bandaríkjamenn verða komnir í gróða eftir nokkra áratugi miða við að þeir myndu hertaka auðlindirnar í Írak og stela þeim öllum. Sem að hingað til hefur ekki orðið raunin og er ekkert sem bendir til þess að svo muni fara.
Að Írak sé lýðræðisríki er mjög ævintýraleg fantasýa, og ætlura næst að halda því framm að tannálfurinn sé til ? Nú eru kananir komnir þangað og þeir fara ekki, þeir eiga eftir að hanga þarna og stjórna öllu bakvið tjöldin…
Írakar eru búnir að taka þátt í frjálsum kosningum. Eru komnir með þing og forseta. Bandaríkjamenn munu byrja að flytja herlið sitt burt á næsta ári þegar Írakar taka við vörnum landsins, og munu fara að fullu um leið og Írösk stjórnvöld óska þess. Í raun gætu Írösk stjórnvöld (sem að voru lýðræðislega kosin) krafist þess að Bandaríkjamenn fari í dag. Þau kjósa að gera það ekki enda er stuðningur Bandaríkjamanna mikilvægur í miðju uppbyggingarstarfi. Ekki gleyma því annars að bráðabyrgðastjórnin (sem að er hliðhollust Bandaríkjamönnum) náði rétt að verða þriðji stærsti flokkurinn og er langt frá því að vera að “stjórna öllu bakvið tjöldin”.
ég trúi þessu án alls gríns sem ég sagði um Bush ég var ekki að snúa útúr, ég held að það séu bara nokkrir feitir kallar sem eiga allan peninginn sm stjórna Bandaríkjonum, leyfa Bush að sjá um einvher minni háttar innanríksi mál en sjá um dót eins og nota Bush sem voða fína strengja brúðu
Þú mátt trúa því sem þú vilt. Ég kýs að trúa ekki samsæriskenningum sem hafa engar alvöru sannanir.