Er eitthvað mark takandi á skoðanakönnun DV?
Þetta eru yfirleitt skoðanakannanir sem miðað er við þegar spáð er um velgengni flokka og það er ávallt fengið Forystumenn flokkana til þess að tjá sig um fylgi sitt í þessari skoðanakönnun, er eitthvað meira mark takandi á henni heldur en könnunum sem að Gallup gerir eða við hér á hugi.is?
Það virðist nefnilega vera svo að fólkið mæli stjórnmálaflokka út eftir þessari skoðanakönnun og engu líkara en flokkanir hafi unnið kosningasigur þegar vel gengur í skoðanakönnunum.
Bara að pæla….
- Pixie