“Þetta er æfafornt dæmi, var fyrst stofnað rétt eftir fæðingu krists og <i>var þá</i> hugsað sem samtök fyrir húsasmiði, eða eitthvað í þeim dúr.”
Reglan hefur væntanlega, og vonandi breyst talsvert síðan þá. Fullyrðing mín um að þetta sé sértrúarsöfnuður er byggð á því að ég heyrði að þeir stunduðu ýmsar kristnar trúarathafnir. Þess má geta að sá sem hélt því fram að þeir stunduðu trúarathafnir var að tala um regluna í jákvæðu samhengi.
Ég gruna þá enn um að nauðga óspjölluðum geitum og mun gera það þartil þeir sanna annað, tildæmis með því að koma því upp á yfirborðið hvað þeir raunverulega eru að gera þarna.
Kveðja,
Sindri