Ég hef verið að lesa þessar síðustu greinar(eftir willie, og kanslarann) hérna á deiglunni og mér hefur blöskrað það hvernig þið alþjóðahyggjusinnar komið fram. Þið haldið áfram að tönglast á því að við þjóðernissinnar séum ekki með rök, en talið sjálfir í svo miklu bulli, sem varla getur kallast rök. Til dæmis er þessi grein eftir “willie” ein lélegasta grein sem ég hef nokkurn tíman lesið. Þarna byrjar þú á því að lesa hvernig þú viljir að þjóðernissinnar verði bannaðir, og sett verði alþjóðalög um netið. Hvers vegna haldið þið áfram að tönglast á því að við eigum að verða bannaðir, fyrst að við erum svona röklausir ? Síðan byrjar þú að telja fram fjöldamorð á gyðingum og aðra svipaða hluti sem koma þjóðernishyggju nákvæmlega ekkert við. Og svona þér til fróðleiks, þá vil ég benda þér á að það var gyðingarhatur í gangi í næstum öllum löndum evrópu á þessum tíma. Gyðingar mynduðu sérstök hverfi í borgum, tóku að sér peninga annara og byrjuðu að láta hann ganga á milli hvers annars(keyptu bara af öðrum gyðingum) á meðan að þeir vildu að allir keyptu hjá sér. Eins og staðan er í dag þorir enginn að andmæla gyðingum(sérstaklega í BNA) vegna þess að þeir eru svo valdamiklir. Tökum Hollywood sem dæmi. Þú hefur oft séð myndir sem sýna hvað þjóðverjar voru vondir við gyðinga, en hefurðu einhverntíman séð mynd sem sýnir hvernig gyðingar eru við palestínumenn? Þetta er bara eitt dæmi, það eru mörg önnur eins og tildæmis stjórnmál. Næst byrjarðu að lýsa atferli Ku Klux Klan, og svo samskiptum þínum við þjóðernissinna. Ég ætla ekki einu sinni að fara út í þetta tvennt, þar sem að þetta kemur “rökleysi” okkar engu við.
Í báðum þessum umræðum hef ég séð kanslarann týna fram endalaus rök, en það eina sem ég sé koma frá ykkur eru orð eins og “rasisti” “fífl” “kynþáttahatari” “breiða fordómum” o.s.frv. Hlutlaus manneskja væri ekki lengi að minda sér skoðun með að horfa á þessar umræður. “Rök” ykkar eru engin. Það eina sem kemur frá ykkur eru upphrópanir og leiðindi. Ekki skrítið að 1/3 þjóðarinnar vilji ekki fá fleiri útlendinga og að það fjölgi svona í þjóðernisflokkum, eða hvað?
Einhver hérna talaði um að hann/hún vildi ekki að börnin sín tækju upp svona skoðanir upp, en “rökfærsla” ykkar getur ekki leitt til annars. Þá tel ég líka að börnin þín hafi SJÁLF rétt til að mynda sér skoðun, án þess að foreldrarnir séu að troða þeim upp á þá. Eins og ég sagði, hlutlaus aðilli væri ekki lengi að mynda sér skoðun af þessum umræðum.
Að lokum vil ég varpa upp þeirri spurningu sem kanslarinn sagði að samfylkingarkonurnar hefðu ekki getað svarað til ykkar(þið sögðust vita betur en þær): Hvað fær ykkur til að halda að það sama gerist ekki hér og hefur gerst allstaðar annarstaðar þegar ólíkum kynstofnum er blandað saman?
Svariði nú!