Ég byrjaði að lesa þetta og rak strax augun í tvennt sem ég efa að þeir muni eitthvað frekar fara eftir nú en áður:
Bein ræða
Bein ræða er aðeins notuð, þegar heimild er nafngreind. Fjölmiðill eða hluti hans telst heimild í þessu samhengi.
Ritstjóri getur ákveðið í sérstökum tilvikum að vernda nafnleynd viðmælenda, sem talað er við í beinni ræðu, ef öryggi hans er talið ógnað með nafnbirtingu.
Ummæli fólks í skoðanakönnunum mega birtast nafnlaus, enda eru nöfnin ekki þekkt.
Málfar viðmælenda er stundum lagað í beinni ræðu þeirra, en ekki breytt merkingu hennar.
Blekkingar
Starfsmenn ritstjórnar villa ekki á sér heimildir, þegar þeir afla frétta.
Blaðamenn DV kynna sig ávallt sem blaðamenn DV við fréttaöflun.