Syndaaflausn Þjóðarinnar
Mér datt þetta nafn í hug sem fyrirsög á grein sem fjallar um dómskerfið og hugmyndir okkar um réttlæti sem við erum alin upp við að komi þaðan. En hvað er réttlætið ? Oft þegar koma upp álitamál varðandi dóma þá segir fólk; “Ja,réttlætinu var fullnægt” ! En hvaða rétlæti ? Réttlæti eins og nokkrir mennskir menn komust að með hjálp “fordæma”(gömlum dómum) og lagaskruddum við höndina ? Alveg eins og því virðist ekki hafa verið svarað hvort fangelsi er refsing (það segir lagabókstafurinn) eða betrunarvist (segir lagbókstafurinn það ekki líka ?) þá virðist þetta allt úrel en við vitum ekki hvað á að koma í staðinn.
Margir eru vondir,skyljanlega kannski, yfir vægum nauðgunardómum, en fáir yfir dómum yfir morðingjum. Og af hveru er dómar yfir dópburðardýrum eru harðir þó þeir hafi ekki meitt neinn, dópararnir eru sér verstir, en ofbeldsimenn sleppa of vel að því er virðist.