Það vantar ýmsa möguleika, eins og til dæmis fyrir mig, ég vildi heldur að það væri eitthvað annað gert, en þetta er nú það sem þarf að gera ef álver á að koma, sem ég vám er ekki neitt svakalega hlynntur, en ég bý líka í Hafnarfirði og kem líklega aldrei til með að þurfa á því að halda.
En svo er annað mál að þessi tiltekna virkjun er eiginlega ekkert svakalega sniðugur kostur ef marka má það sem sagt hefur verið að hún verði orðin ónothæf eftir ca. 100 ár, auk þess sem að mestan hluta ársins verða þetta ljótir leirflákar sem fjúka yfir allt svæðið þarna í kring om ýmislegt fleira sem nefnt hefur verið og ég man ekki í augnablikinu…