Aleveg samála, ættingi minn er að fá svona í sig, eins gott að hann er ekki af ákveðnum trúathópum, eða öllu heldur verst fyrir þá ! Svín eru stórkostleg dýr, skynsöm ( sem er kannski sorglegt,því við nýtum það ekki) og svo getum við borðað nærri allt af þeim og svo fengið varahluti úr þeim líka. Verst að geta ekki sent þau á vígvöllin líka, kannksi klóna þau saman við apa ?(Smá kialdhæðni þarna !)