Þessi frétt er rosaleg, en þar er fjallað um að samkvæmt þýskum lögum sé hægt að skerða atvinnuleysisbætur kvenna neiti þær vinnutilboði frá vændishúsum eins og með tilboð frá öðrum vinnustöðum.
Hvað finnst fólki um þetta? Þó að vændi sé löglegt þar, er rétt að það sé hægt að pína konur með þessum hætti til að fara að vinna við það ef þær fá enga aðra vinnu?
Persónulega finnst mér þetta mjög slæmt mál
www.blog.central.is/runin