Í hvert skipti þegar Essó, Shell og Olís lækka/hækka er það frétt. Er þetta ekkert eftirtektarvert. Þegar Hagkaup lækkar eða segjum Elkó lækkar er það ekki auglýst í fréttamiðlunum. Kannski sé sambærilegra að bera saman Flugleiðir og Iceland Express.Ef verðbreytingar hjá þessum aðilum væri fréttnæmt væri fréttatíminn uppfullur af svona óþarfa fréttum. Eða er þetta bara tóm della og afleiðing þeirra miklu umræðu sem hefur átt sér stað í samfélaginu vegna samráðs olíufélaganna. Kannski þess vegna er ég að pikka þessa hugrenningu.