Er kominn tími á að Íslendingar stofni sitt eigið heimavarnarlið sem mundi hafa það sem verksvið sitt að verja Íslendinga fyrir utanaðkomandi hættum? Kannski ættu Íslendingar bara að taka við af varnaliðinu á Keflavíkurvelli, það væri hægt að hafa þar íslenskt varnarlið. Sá möguleiki væri fyrir hendi að allir sem sættu fangavist myndu þjóna landinu með herskyldu sem væri jafn löng og dómurinn.