Kennaraverkfallið hefur komið inn í margar umræður. En útaf þessu verkfalli ná kannski 10. bekkjir ekki að taka samrænduprófin og fá því lélegar vinnur. Afhverju eru kennarar og sveitarfélagið að gera nemendum 10. bekkja þetta? Þeir eiga þetta ekki skilið, maður er farinn að vorkenna þessum aumingja krökkum.
En fyrst að nemendur eru frá aldrinum 6-15 ára geta þau verið ein heima en ýmindið ykkur ef að leikskólakennarar færu í verkfall! Þá þyrftu foreldrar að taka sér of mikið frí til að vera heima hjá börnunum svo að þið getið rétt ýmindað ykkur hvernig það yrði ef að þeir færu í verkfall.
En afhverju eru kennarar að mæta ekki í vinnu? Afhverju segja þeir ekki bara upp fyrst það eru svona léleg laun? Það er skrýtið hvernig það er en við spyrjum okkur oft -eða sumir- afhverju þeir voru að eyða fjórum árum í háskólanám í vond laun? Afhverju ekki bara að eyða þeim í annað sem er vel borgað en afhverju að eyða því í verri laun en þeir gátu eða geta fengið? ég/við skil/jum þetta bara ekki!